Hoppa yfir valmynd

Útgefið efni um loftslagsmál

Loftslagsráð hefur í starfi sínu lagt áherslu á að fjalla um eftirfarandi þætti sérstaklega:

  • Mótvægisaðgerðir til að draga úr losun og auka bindingu gróðurhúsalofttegunda 
  • Viðnámsþol gagnvart áhrifum loftslagsbreytinga
  • Almenn vitund um loftslagsvandann og leiðir til að sporna við honum

Ráðið gefur út álit og greinargerðir sem ætlað er að veita aðhald og ráðgjöf, sem og að vera hvati að markvissara samtali um markmið og leiðir í loftslagsmálum.

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies) til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Nánar