Fulltrúar í Loftslagsráði
![]() |
Halldór Þorgeirsson Halldór er formaður Loftslagsráðs, skipaður af ráðherra án tilnefningar. Hann hefur áratuga reynslu af stefnumörkun í loftslagsmálum, bæði sem skrifstofustjóri í Stjórnarráðinu og sem yfirmaður stefnumörkunar hjá Loftslagssamningi Sameinuðu þjóðanna þar sem hann hélt utan samninga um Parísarsamninginn. Áður var hann brautryðjandi í rannsóknum á kolefnisbúskap íslenskra skógarvistkerfa. |
|
![]() |
Brynhildur Davíðsdóttir Brynhildur er varaformaður Loftslagsráðs, skipuð af ráðherra án tilnefningar. Brynhildur er prófessor í Umhverfis- og auðlindafræði við HÍ. |
|
Varafulltrúar |
||
|
||