Hoppa yfir valmynd

Stjórnarráð Íslands

Ábyrg kolefnisjöfnun

Loftslagsráð hefur sent frá sér álit um ábyrga kolefnisjöfnun. Í áliti ráðsins kemur fram m.a. að ábyrg kolefnisjöfnun er mikilvægur þáttur í heildstæðri loftslagsstefnu og hluti af vegferðinni að kolefnishlutleysi.

Hlutverk og verkefni

Loftslagsráð sinnir verkefnum í anda laga um loftslagsmál sem hafa að markmiði að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, auka bindingu kolefnis úr andrúmslofti, stuðla að aðlögun að afleiðingum loftslagsbreytinga og skapa skilyrði  fyrir stjórnvöld til þess að standa við alþjóðlegar skuldbindingar Íslands í loftslagsmálum.

Vestmannaeyjar

Efst á baugi

Loftslagsráð gefur út álit og skýrslur um loftslagsmál, heldur viðburði og varpar ljósi á rannsóknir og aðgerðir í loftslagsmálum. Hér má lesa það nýjasta hverju sinni.

Sjávarútvegur - Samtal og sókn í loftslagsmálum

 

SAMTAL OG SÓKN Í LOFTSLAGSMÁLUM

Sjávarútvegur sér mörg tækifæri í loftslagsmálumftslagsvæn uppbyggingu sjávarútvegs

Upptaka af samtali Loftslagsráðs við aðila úr sjávarútvegi og sérfræðingum og umfjöllun um meginefni fundar 2. júní sl. 

Nánari upplýsingar...

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies) til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Nánar