Hoppa yfir valmynd

Stjórnarráð Íslands

Himinn

Efst á baugi

Loftslagsráð birtir nýtt efni reglulega á vefnum, álit, greinargerðir og upplýsingar úr starfi ráðsins, auk annars efnis sem snertir loftslagsmál á heimsvísu og á Íslandi. Hér getur þú kynnt þér það nýja.

Hlutverk og verkefni

Loftslagsráð sinnir verkefnum í anda laga um loftslagsmál sem hafa að markmiði að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, auka bindingu kolefnis úr andrúmslofti, stuðla að aðlögun að afleiðingum loftslagsbreytinga og skapa skilyrði  fyrir stjórnvöld til þess að standa við alþjóðlegar skuldbindingar Íslands í loftslagsmálum.

Sjávarútvegur - Samtal og sókn í loftslagsmálum

 

AFDRÁTTARLAUS SKÝRSLA UM LOFTSLAGSBREYTINGAR

Loftslagsbreytingar eru að gerast og þær eru af mannavöldum

Skýrslan er mjög viðamikil og fjallar um breytingar sem hafa átt sér stað í lofthjúpi, hafi, freðhvolfi, á landi og í lífríki. Draga þarf verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda til að ná viðmiðum Parísarsamkomulagsins.

Nánar...

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies) til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Nánar