Hoppa yfir valmynd

Stjórnarráð Íslands

 

Mynd frá mótmælum COP27

 

Efst á baugi

Loftslagsráð birtir nýtt efni reglulega á vefnum, álit, greinargerðir og upplýsingar úr starfi ráðsins, auk annars efnis sem snertir loftslagsmál á heimsvísu og á Íslandi. Hér getur þú kynnt þér það nýjasta.

 

 

Hlutverk og verkefni

Loftslagsráð sinnir verkefnum í anda laga um loftslagsmál sem hafa að markmiði að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, auka bindingu kolefnis úr andrúmslofti, stuðla að aðlögun að afleiðingum loftslagsbreytinga og skapa skilyrði  fyrir stjórnvöld til þess að standa við alþjóðlegar skuldbindingar Íslands í loftslagsmálum.

 

MATSSKÝRSLUR IPCC

Matsskýrsla vinnuhóps 3 hefur verið birt

Þessi skýrsla  IPCC (AR6 WG 3) kemur í kjölfar greininga frá vinnuhópum 1 og 2 sem þegar eru komnar út. Í þessum hluta er lagt mat á stöðu þekkingar á losun gróðurhúsalofttegunda í fortíð, nútíð og framtíð, mótvægisaðgerðum til að draga úr losun og auka bindingu, og áhrifum þeirra. Auk þess er umfjöllun um þá umgjörð sem er nauðsynleg til að ná árangri. 

Lesa meira... 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies) til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Nánar